Royal-brauð

Royal-brauð

Royal-brauð

Royal-brauð
5 dl spelti
1 tsk salt
3 tsk Royal-lyftiduft
1 dl sesamfræ (má einnig setja sólblómafræ, hörfræ o.s.frv.)
1,5 dl mjólk (má vera soja)
1,5 dl heitt vatn

  1. Blandið öllu saman í skál og setjið í brauðform.
  2. Setjið inn í ofn og bakið við u.þ.b.. 200 °C á yfir- og undirhita, í hálftíma.