Súkkulaðibollur með saltkaramellu og pistasíuhnetum

Súkkulaðibollur með saltkaramellu og pistasíuhnetum

Súkkulaðibollur með saltkaramellu og pistasíuhnetum

Einn pakki af Toro Hveteboller dufti, bakað eftir íslenskum leiðbeiningum á pakka
1 pakki karamellu Royal Búðingur
50 gr 70 % súkkulaði
2,5 dl nýmjólk
2,5 dl rjómi
1 tsk gróft salt og 1/2 tsk gróft salt (í sitthvoru lagi)
1 pakki rjómatöggur
1/2 dl rjómi
Pistasíuhnetur án kjarna (saltar eða ósaltar)

 

Aðferð

  1. Bakið bollurnar eftir leiðbeiningum og bætið við þær 50 gr af smátt skornu 70% súkkulaði
  2. Gerið svo saltkaramellubúðing með 1 pakka karamellubúðing 2,5 dl rjóma, 2,5 dl nýmjólk og 1 tsk af grófu salti og leggið til hliðar
  3. Bræðið svo rjómatöggur í potti með 1/2 dl rjóma og 1/2-1 tsk grófu salti
  4. Skerið svo bollurnar í tvennt og setjið karamellu og muldar ppsitasíuhnetur á botninn
  5. Setjið svo saltkaramellubúðing ofan á og lokið bollunni
  6. Toppið svo með saltkaramellu og muldum pistasíuhnetum

 

Uppskrift fengin í láni hjá Sex ofureinfaldar gerbollur sem allir geta bakað (paz.is)