Royal búðingur – tillaga

Royal búðingur – tillaga

Royal búðingur – tillaga

Hráefni
1 pakki Royal búðingur
1/4 l. rjómi
1/4 l. mjólk
Súkkulaðispænir eftir smekk (má sleppa)

 

Ljósmyndin er fengin af vef Nönnu Rögnvaldardóttur
en hún gerir sérstaka spariútgáfu af Royal búðing.

  1. Stífþeyta rjóma og leggja til hliðar.
  2. Þeyta saman mjólkina og duftið í 2-3 mín. þar til að orðið er þykkt. Síðan er rjómanum bætt saman við búðingsblönduna varlega og súkkulaðispæni bætt út í.
  3. Sett á ofnplötu í valfrjálsri stærð. Litlar eins og smákökur eða stórar eins og hálfgerða klatta. Bökunartími fer eftir stærð, um 9-15 mín. Eiga ekki að verða mjög dökkar.
  4. Sett í kæli í hálftíma til að leyfa bragðinu að koma betur fram. Þessa blöndu má bera fram í skálinni beint á borð eða skella á milli tertubotna eða frysta í sólarhring og borða sem ís.