Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur

Hráefni
150 gr. smjör
200 gr. púðursykur
50 gr. sykur
1 pakki Royal-súkkulaðibúðingur eða Royal-vanillubúðing eftir smekk
1 tsk. vanillusykur/dropar
2 egg
270 gr. hveiti
1 tsk. matarsóti
150 g.  saxað súkkulaði

  1. Blandið hveiti og matarsóda saman og leggið til hliðar. Hrærið saman smjöri , sykri og Royal-búðingi og hrærið þar til blandan er orðin mjúk líkt og krem. Bætið eggjunum saman við og setjið síðan hveitiblönduna í skálina. Að lokum er súkkulaðinu bætt saman við. Búið til litlar bollur sem þið pressið aðeins niður. Gott að nota skeið til að pressa aðeins á.
  2. Bakað við 180°C í 10-15 mín.