Ananas Tromp marengs

Ananas Tromp marengs

Ananas Tromp marengs

Botn
8 eggjahvítur (við stofuhita)
400 g Sykur
11/2 tsk. Royal-lyftiduft
Rautt matarduft

Fylling
1/2 l þeyttur rjómi
1 poki TROMP (nammi)
1 askja jarðaber (val hvers og eins hversu mikið)
1 dós niðursoðinn ananas (í bitum, síðan skorið í mun minni bita)

Súkkulaðirjómi
2 msk. Marssúkkulaði
60g  af 56% Nóa Síríus súkkulaði.

Uppskriftin og myndin er fengin að láni frá www.mommur.is

  1. Botn: Eggjahvítur þeyttar, sykri bætt smán saman við og blandan stífþeytt ásamt matarlitadufti bætt út í og hrært varlega. Annar botninn er búinn til með því að sprauta blöndunni með sprautustútnum 1M frá Wilton á bökunarpappír. Hinn botninn er venjulegur. Bakað við blástur við 130° hita í 1 klst. og 30 mín.
  2. Fylling: Þeyttur rjómi, jarðarberjum, ananas og trompbitum blandað saman við. Blandan er síðan sett ofan á botninn.
  3. Súkkulaðirjómi: Það er gott að búa til súkkulaðirjóma sem síðan er hægt að setja yfir kökuna. Rjómi þar til blandan er orðin þykk.